Með Konto er einfalt að byrja frítt. Ef þú þarft bara einstaka reikninga og ekki neina viðbótarvirkni, þá er ekkert mál að nota ókeypis áskriftina og greiða bara fyrir að senda reikninga í netbanka (ef þarf). En einnig er hægt að virkja greidda áskrift og fullt af viðbótarvirkni, eins og t.d.: Kostnaðarskráningu, Áskriftarreikningar, Sölusíður, Innheimtuþjónusta, Bókaraaðgangur, Tilboðsgerð, Afhendingarseðlar, Sölugreining, Vefþjónustu, Hópar, Lagerstað, Skýrslur o.fl.